Átti sitt besta tímabil hjá West Ham

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Dagný Brynjarsdóttir, er mætt heim til Íslands í endurheimt eftir frábært persónulegt tímabil hjá enska liðinu West Ham. Stórar breytingar eru í vændum hjá liðinu.

224
02:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti