Líf færist í eyðiþorpið Haganesvík í Fljótum

Líf hefur færst á ný í eyðiþorpið Haganesvík í Fljótum. Bandaríska lúxushótelið að Deplum breytti gömlu verslunarhúsi í hljóðupptökuver og gömlu sláturhúsi í íþróttasal, allt fyrir efnaða ferðamenn til að stytta sér stundir.

3678
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir