Stúkan - Guy Smit hunsaði krakkana

Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu.

6831
00:24

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla