Handboltaveturinn verður skemmtilegur

Flautað verður til leiks í Olís deild karla á sunnudag og kvenna megin þann 15. september. Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda.

299
01:47

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn