Trump segist ekki í liði með Pútín

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir erfitt að semja við Selinskí vegna haturs Úkraínuforseta við gagnvart Pútín. Sjálfur geti hann verið harðasti maður í sögu mannkyns en þannig náist ekki friður.

1477
05:49

Vinsælt í flokknum Fréttir