Skemmtilegustu auglýsingarnar spegla okkur

Skemmtilegustu auglýsingarnar spegla okkur Hvernig eru bestu auglýsingar ársins? Hvaða auglýsingar stóðu uppúr og voru skemmtilegastar eða snertu okkur beint í hjartað? Samtök markaðs og auglýsingafólks í samráði við samband íslenskra auglýsingastofa veita árlega verðlaunin Lúðurinn fyrir bestu auglýsingar ársins. Og margar auglýsingarnar voru bæði fyndnar og skemmtilegar og spegluðu okkur vel sem þjóð. Og stundum var eins og um litlar kvikmyndir væri að ræða. Vala Matt fór og kannaði málið.

5261
03:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag