Barist í Síkinu

Einvígi deildarmeistara Tindastóls og Álftaness í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta er í járnum, staðan 1-1 fyrir þriðja leik liðanna í stöppuðu Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Þar er okkar maður Stefán Árni Pálsson.

29
01:41

Vinsælt í flokknum Körfubolti