Lög­reglan á Suður­nesjum lokar Face­book-síðu sinni

Lögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að hætta alfarið að notast við Facebook. Verið er að loka síðu embættisins í ljósi þess að Persónuvernd úrskurðaði á síðasta ári að Facebook-notkun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samrýmdist ekki persónuverndarlögum.

107
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir