Ný verslun Góða hirðisins

Æstir aðdáendur Góða hirðisins geta fagnað því að ný verslun muni opna innan skamms í gömlu Kassagerðinni. Rýmið er talsvert stærra og býður upp á alls kyns möguleika að sögn verkefnastjóra.

4280
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir