Unnu hug og hjörtu þjóðarinnar á ReyCup

Það er óhætt að segja að lið knattspyrnuakademíu Ascent frá Malaví hafi unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á fótboltamótinu ReyCup um nýliðna helgi en tveir Íslendingar, sem eru búsettir í Malaví, áttu hugmyndina að komu liðsins hingað til lands.

1432
03:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti