Hestar ullu miklum usla í Lundúnum

Fjórir voru fluttir á sjúkrahús með áverka sem rekja má til hrossa sem hlupu um miðborg Lundúna í dag. Dýrin eru í eigu breska hersins og lögðu á flótta úr hesthúsi vegna hávaða við framkvæmdir. Fimm þeirra sluppu og hljóp eitt þeirra alblóðugt um borgina.

48
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir