Kaup Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter hafa vakið mikil viðbrögð

Kaup Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter hafa vakið mikil viðbrögð um allan heim. Milljarðamæringurinn segist ætla að efla tjáningarfrelsi á miðlinum og útrýma gervimennum. Sérfræðingar setja stórt spurningamerki við þær fyrirætlanir.

1737
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir