Elti drauminn og gerðist vínbóndi í Sviss

Íslenskur doktor í stærðfræði ákvað að segja skilið við fjármálaheiminn, láta drauminn rætast og gerast vínbóndi í Sviss. Hann er nú á landinu að kynna vín sitt fyrir Íslendingum og býður öllum sem vilja að koma að smakka.

1886
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir