Svekktur út í Hafnarfjarðarbæ

Faðir tveggja ára drengs sem slasaðist, þegar bíll rann á fleygiferð niður brekku og skall af þunga á rólu sem hann lék sér í, segir kraftaverk að ekki hafi farið verr. Hann biðlar til almennings að dreifa ekki myndbandi af slysinu á samfélagsmiðlum. Annar bíll rann niður brekkuna í gær og lenti á staur.

14172
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir