Fyrsta konan tekin inn í Bjarneyjarfélagið í Vestmannaeyjum

Karlavígið í Bjarnareyjarfélaginu í Vestmannaeyjum er nú endanlega fallið eftir að fyrsta konan var tekin formlega inn í félagið. Konan segist vilja gera strákahluti.

2144
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir