Slagsmál fyrir utan Borgarholtsskóla

Myndband frá sjónarvotti þar sem sjá má hluta áfloganna við Borgarholtsskóla í dag. Sex voru fluttir á slysadeild eftir að vopnaðir ungir menn mættu í skólann og réðust á nokkra nemendur. Myndbandinu hefur verið breytt til að má út persónugreinanlegar upplýsingar. Við vörum viðkvæma við myndbandinu.

18405
00:16

Vinsælt í flokknum Fréttir