Sautján lögreglumenn hafa fallið fyrir eigin hendi á síðustu þrjátíu árum

Formaður Landssambands lögreglumanna segir sláandi að heyra að sautján lögreglumenn hafi fallið fyrir eigin hendi síðustu þrjátíu ár. Hann hyggst leggja til að lögreglumönnum verði gert skylt að sækja sálfræðiþjónustu með reglulegu millibili.

1058
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir