Þingmennska í stað flutnings til Spánar

Úrslit kosninganna gjörbreyta áformum verðandi þingmanns Samfylkingarinnar sem ætlaði að flytja til Spánar og skrifa bækur. Nýkjörnir þingmenn Viðreisnar stefna á að vera samferða í vinnuna þegar þingstörf hefjast. Tómas Arnar hitti verðandi þingmenn flokkanna tveggja sem unnu stórsigur í gær.

73
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir