LUÍH - Vestri í deildina á eigin forsendum
Vestramenn eru á leið inn í sitt fyrsta tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Baldur Sigurðsson heimsótti þá í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndir eru á Stöð 2 Sport.
Vestramenn eru á leið inn í sitt fyrsta tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Baldur Sigurðsson heimsótti þá í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndir eru á Stöð 2 Sport.