Slagsmálin undir lok leiks KR og Víkings

Það brutust út slagsmál í uppbótartíma í leik KR og Víkings í 21. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason sló þar varamarkvörð Víkinga með krepptum hnefa.

102287
00:54

Vinsælt í flokknum Besta deild karla