Vill ekki setja muni í kalda geymslu

Einar Dagbjartsson, íbúi í Grindavík, flutti mestalla búslóð sína úr íbúð sinni sem er á þriðju hæð. Hann hefði verið til í að hafa fleiri hendur til að auðvelda verkið.

5477
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir