Telur sig enn geta unnið heimsleikana

Björgvin Karl Guðmundsson hefur ellefu sinnum komist á heimsleika Crossfit og best náð þar þriðja sæti. Þrátt fyrir vonbrigða ár í fyrra er hann ekki af baki dottinn og hann stefnir ekki á aðra heimsleika bara til þess eins að vera með.

33
02:17

Vinsælt í flokknum Sport