Orustuhóll sagður byggð huldufólks

Nafn Orustuhóls í Skaftárhreppi hefur löngum verið mönnum ráðgáta um hvort þar hafi verið háð orusta. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 veltir Júlíana Þóra Magnúsdóttir þjóðfræðingur upp kenningum um uppruna nafnsins. Í sagnahefðinni er hann talinn byggð huldufólks.

3652
01:22

Vinsælt í flokknum Um land allt