Útsýnistúr um nýjar skrifstofur Alþingis sem hafa hlotið gagnrýni
Smiðja, nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis hefur verið í umræðunni eftir að þingmenn stigu fram og gagnrýndu aðstöðuna. Elísabet Inga fór í skoðunarferð um húsið í fylgd með miðflokksmanninum Sigmundi Davíð.