Yazan Tamimi tekur við verðlaunum sem maður ársins

Yazan Tamimi er maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Valið var kunngjört í beinni útsendingu í Kryddsíldinni rétt í þessu. Fréttastofa ræddi við Yazan og foreldra hans í Kryddsíld.

2245
08:31

Vinsælt í flokknum Kryddsíld