Ísland í dag - „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“
Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val.
Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val.