Ávarp Guðna forseta vegna eldgossins í Grindavík
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir skyldu okkar allra að tryggja að Grindvíkingar geti áfram átt heimili, notið öryggis og leyft sér að horfa björtum augum fram á veg. Við gefumst ekki upp.
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir skyldu okkar allra að tryggja að Grindvíkingar geti áfram átt heimili, notið öryggis og leyft sér að horfa björtum augum fram á veg. Við gefumst ekki upp.