Ávarp Guðna forseta vegna eldgossins í Grindavík

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir skyldu okkar allra að tryggja að Grindvíkingar geti áfram átt heimili, notið öryggis og leyft sér að horfa björtum augum fram á veg. Við gefumst ekki upp.

3765
04:39

Vinsælt í flokknum Fréttir