Ísland í dag - Magaermi rétta leiðin fyrir mig

Sylvía Haukdal einn færasti kökusnillingur landsins ákvað þegar hún gat ekki lengur leikið með stelpunum sínum vegna ofþyngdar að hún þyrfti nauðsynlega að gera eitthvað í sínum málum áður en ástandi yrði enn verra. Eftir að hafa prófað alla megrunarkúra sem í boði eru án árangurs ákvað hún að fara í svokallaða magaermi sem átti eftir að hafa miklar og góðar breytingar í för með sér, sérstaklega er varðar andlega heilsu Sylvíu en hún segist hafa öðlast nýtt líf eftir aðgerðina og nú hálfu ári seinna hefur hún misst 40 kg. Við settumst niður með Sylvíu og fengum að heyra hennar sögu.

28553
11:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag