Bjarni til í borgaralega ríkisstjórn

Formaður Sjálfstæðisflokksins kveðst tilbúinn að taka þátt í að mynda borgaralega ríkisstjórn fari núverandi stjórnarmyndunarviðræður út um þúfur. Formaður Framsóknar segir að flokkurinn verði í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili.

44
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir