Tindastóll hafði sigur í sturluðum leik

Tindastóll er Íslandsmeistari í körfubolta. Það tókst í fimmtu tilraun eftir sigur á Val í mögnuðum spennutrylli sem í raun var líkari sturlun en íþróttakappleik.

868
02:39

Vinsælt í flokknum Körfubolti