Framkvæmdastjóri Fuglaverndar segir lög um fuglavernd löngu úrelt
Framkvæmdastjóri Fuglaverndar vill sjá skýrari ramma til að sækja mál vegna rána á eggjum friðaðra fugla. Núgildandi lög um fuglavernd séu löngu úrelt. Endurskoðun laga um fuglavernd stendur yfir í umhverfisráðuneytinu.