Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna stunguárásar

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar í nótt. Sá sem særðist alvarlega í árásinni er ekki lengur á gjörgæslu.

414
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir