Syndir, dansar og keppir í fegurðarsamkeppni á einum fæti

Átján ára stelpa í Reykjanesbæ syndir, dansar og keppir í fegurðarsamkeppni á einum fæti. Foreldrum hennar var ráðlagt að fara í þungunarrof að loknum tólf vikna sónar þegar ljóst var að stúlkan væri einfætt.

14520
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir