Andlega veikir fái sömu þjónustu og aðrir sjúklingar

Geðhjálp segir brotalamir í bráðaþjónustu við sjúklinga sem glíma við andleg veikindi. Yfirlæknir á bráðamóttöku segir þennan sjúklingahóp fá sömu þjónustu og aðra sem þangað leiti. Fólk sé ekki sent heim nema eftir fullnægjandi mat.

1017
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir