120. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson fóru yfir stöðu mála. Hertar aðgerðir tóku gildi á miðnætti, meðal annars bann við samkomum fleiri en tuttugu.
Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson fóru yfir stöðu mála. Hertar aðgerðir tóku gildi á miðnætti, meðal annars bann við samkomum fleiri en tuttugu.