Telur ímynd Íslands verða fyrir skakkaföllum vegna blóðmerahalds

Ímynd Íslands hefur orðið fyrir skakkaföllum eftir birtingu myndbands alþjóðlegra dýraverndarsamtaka um blóðmerahald og illa meðferð á dýrum. Um þetta fjallar formaður Dýralæknafélags Íslands meðal annars, sem var einn þriggja viðmælenda um málið í þættinum Pallborðið í beinni útsendingu á Vísi í dag. Hún útilokaði ekki að málið myndi rata inn á borð siðanefndar dýralæknafélagsins, en verkefnið nú væri að allir tæki sína ábyrgð á málinu, fyrirtækið Ísteka, eftirlitsaðilar, hestaeigendur, bændur og aðrir.

1974
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir