Landsvirkjun komin með tilskilin leyfi fyrir Hvammsvirkjun
Landsvirkjun er komin með öll tilskilin leyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá og stefnir að því að framkvæmdir hefjist fyrir árslok eftir að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti framkvæmdaleyfi í dag. Kristján Már ræddi málið í setti með okkur.