Fjármálaráðherra viðurkennir að staðan sé ekki góð

Fjármálaráðherra er ánægður með heildarútkomu útboðsins á Íslandsbanka en viðurkennir að staðan sem nú er komin upp sé ekki góð. Hann hafnar því að með ákvörðun um að leggja niður bankasýslu ríkisins sé verið að firra hann sjálfan ábyrgð á söluferlinu.

803
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir