Spilað á langspil í Hörpu

Tuttugu nemendur úr Flóaskóla skipa einu langspilssveit landsins, svo vitað sé. Krakkarnir hafa smíðað öll hljóðfærin sín sjálf og spila nú með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikaröð í Hörpu.

1192
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir