Breytti tólf metra háum grenitrjám í pálmatré
Brasilíumaður á Selfossi dó ekki ráðalaus þegar hann fór að sakna pálmatrjánna úr heimalandi sínu og breytti tólf metra háum grenitrjám í garðinum í sín eigin pálmatré. Hann klifrar nú upp og niður trén berfættur eins og klifurköttur.