Vinsældir harmonikkunnar aukast

Vinsældir harmonikkunnar eru alltaf að aukast bæði hjá ungum og öldnum. Magnús Hlynur hitti nokkra flotta hljóðfæraleikara, sem stofnuðu nýlega hljómsveit þar sem nikkan er í aðalhlutverki.

796
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir