Sniglabandið og Lögreglukórinn með afmælisveislu
Sniglabandið fagnar 40 ára afmæli og á föstudagskvöld ætla þeir ásamt Lögreglukórnum sem fangar 90 ára afmæli að slá upp mikilli veislu í Silfurbergi í Hörpu
Sniglabandið fagnar 40 ára afmæli og á föstudagskvöld ætla þeir ásamt Lögreglukórnum sem fangar 90 ára afmæli að slá upp mikilli veislu í Silfurbergi í Hörpu