Hættustig vegna snjóflóða á Austfjörðum

Hættustig vegna snjóflóða er enn í gildi á Austfjörðum. Talsverð snjókoma er á svæðinu og mikið hvassviðri. Á þriðja hundruð hafa þurft að rýma heimili sín.

56
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir