Víða fjör á kosninganótt

Það var víða mikið fjör á kosninganótt. Stemningin var við völd á kosningavökum forsetaframbjóðenda og í heimapartýum brugðu gestir sér í gervi frambjóðenda. Hálsklútar voru allsráðandi á kosningavöku sigurvegarans.

49
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir