25 ára Englendingur Fallon Sherrock hefur stolið senunni
25 ára Englendingur Fallon Sherrock hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hún er búin að skjóta tvo karlmenn út úr keppni og er komin í 32ja manna úrslit.
25 ára Englendingur Fallon Sherrock hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hún er búin að skjóta tvo karlmenn út úr keppni og er komin í 32ja manna úrslit.