Ísland í dag - Stútfull af orku og aldrei liðið betur en á kjötmataræði

Lukka grenntist án þess að hafa fyrir því. Frumkvöðullinn og heilsufrömuðurinn og heilsubóka höfundurinn Lukka Pálsdóttir hefur lést um 11 kíló frá áramótum. En hún hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Hún hefur verið á svokölluðu Carnivore eða hreinu kjöt mataræði allt þetta ár og segist aldrei hafa haft meiri orku og aldrei liðið betur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið.

10033
12:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag