Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Sjötti þáttur

Í Skúrnum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu auk þess sem þeir flytja einnig frumsamið lag. Lilja Sól er sjötti og síðasti flytjandinn sem er kynntur til sögunnar. Skúrinn er í samstarfi við SS.

1940
06:15

Vinsælt í flokknum Skúrinn