Matthías Örn datt úr keppni á móti tvöföldum heimsmeistara

Pílukastarinn Matthias Örn Friðriksson náði sér ekki á strik gegn ríkjandi heimsmeistara Peter Wright í gærkvöldi.

534
00:38

Vinsælt í flokknum Píla