Svandís vill að Bjarni biðjist lausnar

Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að sér finnist að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra biðjist lausnar. Hún segist geta séð fyrir sér að Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknar, taki við embættinu.

953
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir