Smáforrit sem aðstoðar við íslenskukennslu
Nýtt forrit gerir innflytjendum kleift að læra íslensku í símanum. Forritið byggir á gervigreind og íslenskri máltækni, þar sem íslenskan er kennd í gegnum leik. Fjölmennt var á kynningu þess fyrr í dag.
Nýtt forrit gerir innflytjendum kleift að læra íslensku í símanum. Forritið byggir á gervigreind og íslenskri máltækni, þar sem íslenskan er kennd í gegnum leik. Fjölmennt var á kynningu þess fyrr í dag.